7.1.2008

Kvikmyndaáriđ fyrir Lesbók Mogga

Áriđ 2007 var gott kvikmyndaár. Byrjađi međ stofnun Grćna ljóssins sem frumsýndi gleđigjafa, Litlu ungfrú sólskin, um meingallađa en sjarmerandi fjölskyldu sem fylgir dóttur sinni í barnafegurđarsamkeppni. Bleksvartur húmor í vel gerđri ádeilu á eitt ógeđfelldasta fyrirbćri samtímans. Óskarsfáriđ litađi febrúar en ţví miđur fékk besta myndin, Babel, ekki verđlaunin.  Ég elska ţig París, 18 örsögur eftir 20 leikstjóra var falleg – saga Coen brćđra minnisstćđust. Á vormánuđum var Fjalakötturinn endurvakinn og ađsókn kom ánćgjulega á óvart. Fyrsta mynd haustsins sem náđi athygli minni var Ađskilin (Away From Her) eftir Söru Polley, ţroskađ byrjendaverk međ framúrskarandi leik og greinilegum áhrifum frá Atom Egoyan. Hápunktur ársins var svo besta kvikmyndahátíđ sem haldin hefur veriđ hér á landi. Myndirnar á alţjóđlegu kvikmyndahátíđinni voru fjölbreyttar og hver annarri betri. Rúmanska myndin 4 mánuđir, 3 vikur og 2 dagar kýldi áhorfendur í magann en andhverfa hennar, Tómar frá Tékklandi, var ekta vellíđunarrćma. Himinbrún var líka góđ og svo má ekki gleyma myndum byrjenda sem komu sannarlega á óvart, danska myndin Listin ađ gráta í kór, Gildran frá Serbíu og Heimsókn hljómsveitarinnar frá Ísrael. Af íslenskum myndum nefni ég Foreldra Ragnars Bragasonar og Vesturports, sem er sterk íslensk samtímasaga.

 

Birtist í Lesbókinni laugardaginn 29. des.

 

Ég gerđi líka upp kvikmyndaáriđ á Morgunvakt, ţar gafst mér fćri á ađ nefna ađeins fleiri myndir, t.d. Astrópíu, Veđramót, Syndir feđranna og Duggholufólkiđ. Hins vegar náđi ég ekki ađ minnast á Heima, hina stórgóđu mynd um tónleikaferđ Sigur Rósar hér á landi.

 

Hlusta á Morgunvakt HÉR

Gildran

Ltila ungfrú sólskin

Ađskilin

 

Til baka

   Senda síđu