30.1.2008

Sounspell í undanúrslitum

Á köldum nóvemberdegi hafđi Áskell bassaleikari í Soundspell samband viđ Alexander og spurđi hvort  ţađ vćri ekki geggjađ ef Tom Waits, Jerry Lee Lewis, Smith, forsprakki The Cure og Frank Black, höfuđpaur Pixies myndu hlusta á Soundspell. Jú, Alexander hló en gat ekki annađ en samţykkt ţađ. Áskell hafiđ lesiđ um Alţjóđlega lagasmíđakeppni, International Songwriting Contest, á Sonic Bids vefsíđu og ţessir kappar voru í dómnefnd keppninnar, enda keppnin ein sú stćrsta í heiminum. Einnig eru á lista yfir dómara t.d. skvísurnar Nelly Furtado og Macy Gray. Í fyrrinótt gerđust svo ţau undur og stórmerki ađ hljómsveitin fékk bréf um ađ eitt laga ţeirra, Pound, vćri komiđ í undanúrslit í ţeirra aldursflokki. Strákarnir trúa ţessu varla ennţá en fljótt flýgur fiskisagan. Áđur en ég hafđi dug í mér til ađ búa til fréttatilkynningu í gćrkvöldi höfđu meira og minna allir fjölmiđlar haft samband viđ Áskel.

 

Sennilega vegna ţess ađ krúttiđ hún Kira Kira (Kristín Björk Kristjánsdóttir) var ađ vinna međ mér ţegar ég fékk tíđindin og skrifađi skemmtilegt greinarkorn á www.dv.is. Ég sagđi líka strákunum í Popplandi frá ţessu ţví ţeir hafa reynst Soundspell rosalega vel og haft trú á ţeim frá fyrstu tíđ. Jens Guđ tónlistarspekúlant var fljótur ađ bregđast viđ og bloggađi um ţetta í gćr. Hér má lesa ţađ.

 

Í dag hafa svo birst fréttir í 24 stundum og www.mbl.is/folk, stćrđar grein og viđtal í DV, einnig í Fréttablađinu og www.visir.is og svo voru Alexander og Áskell í viđtali viđ Gústa Boga. í Popplandi kl. 14.30 í dag. Ég skrifa ţetta svona nákvćmlega niđur svo fjölskylda og vinir geti kíkt á ţetta ;)

 

Ef ég á ađ vera raunsć eru afar litlar líkur á ađ Pound komist í ţriggja sveita úrslit. Ţetta er ţrusu lag og guttarnir eru ćđi en ég kíkti á ţá sem hafa komist í úrslit undanfarin ár og sýnist allir vera frá Bandaríkjunum, Bretlandi eđa Kanada. Engin undantekning ţar á. Ţađ skiptir heldur engu máli, ađ komast svona langt er frábćr sigur fyrir Soundspell og skemmtilegt krydd í janúar tilveruna. Á mánudaginn verđur tilkynnt hverjir komast í úrslit.

 

Frekari upplýsingar um keppnina má finna á heimasíđunni http://www.songwritingcompetition.com/ 

 

Ţeir sem hafa ekki heyrt tónlistina ţeirra geta hlustađ á hana hér;

www.myspace.com/spellthesound

 

Nú eđa skellt sér á tónleika á Hljómalind annađ kvöld J

 

Til baka

   Senda síđu