5.3.2008

SOUNDSPELL í Uppsveiflu

Annađ kvöld leika SOUNSPELL á Organ í Monitor Uppsveiflu međ hljómsveitinni Sudden Weather Change. Auk efnis af "An Ode To The Umbrella" munu ţeir leika splunkunýtt lag, sem ber titilinn Anagram. Á heimasíđu Monitor er hćgt ađ lesa meira um tónleikana.

Fyrir ţá sem hafa spurt um ISC keppnina, ţá kemur ekki í ljós fyrr en í apríl hvernig fer. Nú er lokiđ atkvćđagreiđslu á netinu um rödd fólksins og í ţessum mánuđi kemur í ljós hverjir fengu besta netkosningu. Okkur tókst nú ekki ađ MAGNA upp neina stemmingu í ţađ hér á landi samt :o)

Ađ lokum má geta ţess ađ Áskell bassaleikari og Alexander söngvari eru gestir í Stjörnukíki á Rás 1 á morgun. Ţetta er frábćr ţáttur um listgreinakennslu og skapandi starf međ
íslenskum börnum og ungmennum á dagskrá á föstudögum klukkan 14:03. Einn af mínum uppáhalds útvarpsţáttum. Umsjónarmađur er Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Strákunum ţykir ţađ mikill heiđur ađ fá ađ rćđa um listina og lífiđ ţar. Heimasíđu Stjörnukíkis má sjá HÉR.

Yfir og út!
Sigga Soundspell-mamma


 

 

Til baka

   Senda síđu