6.3.2008

Soundspell og undrabörnin

Og hverja eru SOUNDSPELL svo ađ keppa viđ í ţessari Alţjóđlegu lagasmíđakeppni? Hverja ađra eru Tom Waits og félagar ađ hlusta á um ţessar mundir? Ég er stundum spurđ ađ ţví. Svo ég lagđist í gúggliđ. Veit ekki hvernig mađur lifđi af fyrir tíma ţess. Mér sýnist guttarnir mínir hafa lent óvart í úrslitum í bandarískri undrabarnakeppni. Reyndar eru fleiri ţarna í úrslitunum sem eru ekki svona ţekktir en flest eru ţessir krakkar hálfgerđar stofnanir. Ekki í skóla, međ svaka batterí á bak viđ sig og sporta sig hjá Leno og Letterman milli ţess ađ spila á Grammy. Á međan ćfa Soundspell til skiptis í bílskúr, hjólhýsi og elliheimili og rokkmamman skrifar annađ slagiđ fyrir ţá fréttatilkynningar sem fćstir birta :o) Tónleikar á Glćtunni eđa Organ. Ţetta er satt best ađ segja algjört Öskubuskućvintýri. Fjölmiđlar hafa trúlega ekki haft fyrir ađ kanna ţetta – eđa eru of uppteknir af ađ skrifa um handalaust fólk og syngjandi kraftakalla :o)

 

En jćja, sá sem er trúlega allra frćgastur er Matt Savage međ lagiđ sitt Colors. Mér fannst ég eitthvađ kannast viđ nafniđ og mundi ţá eftir nýlegu innslagi í 60 mínútum um drenginn. Ţetta er ósköp ljúft og fallegt lag. Ţví miđur er ekki hćgt ađ hlusta á lögin lengur ţví netkosningin er yfirstađin. En ég lćt fylgja slóđir.

http://www.savagerecords.com/

http://en.wikipedia.org/wiki/Matt_Savage

 

Svo er ţađ raffiđluséníiđ, Antonio Pontarelli. Tónlistin sem hann leikur er ekki ađ mínum smekk en hann er hrikalega ţekktur krakkalúsin. Var einu sinni kosinn America’s Most Talented Kid og hefur spilađ međ Jethro Tull, San Diego sinfóniunni og Ray Charles :o)

http://www.antoniomusic.com/

http://en.wikipedia.org/wiki/Antonio_Pontarelli

 

Saxófónskvísa međ Kóreurćtur á ţarna líka lag, Hún heitir Grace Kelly - believe it or not - og lagiđ 101. Var ađ spila á rauđa dreglinum á Grammy hátíđinni síđast ţegar til hennar fréttist.

http://www.gracekellymusic.com/

http://www.jazzreview.com/article/review-4786.html

http://www.nowpublic.com/people/korean-american-teenager-jazz-prodigy-will-perform-grammy-awards

 

Og svo er ţađ Laurelyn Carter. Kántrístelpa sem ég ćtla ekki einu sinni ađ hafa fleiri orđ um. Kíkiđ bara á síđuna.

http://www.laurelyn.com/

 

Ţađ held ég nú. Annars er ég sjálf mjög hrifin af djasslagi í keppninni sem heitir Groove for Mr. Z. Ţarna eru fleiri snotur lög og önnur slćm eins og gengur. Pound er auđvitađ best ţó reyndar ţyki mér hin lögin á óđnum til regnhlífarinnar enn flottari J

 

Slóđin á heimasíđu keppninnar er;

http://www.songwritingcompetition.com/winners.htm (skrolla langt niđur og ţá finniđ ţiđ Teen)

 

Rokkmamman :o)

 

Antonio Pontarelli

Laurelyn Carter

Matt Savage

 

Til baka

   Senda síđu