10.4.2008

SOUNDSPELL sigurvegarar

Í gćrkvöldi var drengjunum í SOUNDSPELL tilkynnt ađ ţeir vćru sigurvegarar í flokki unglinga í einni stćrstu lagasmíđakeppni heims, International Songwriting Competition. Međal dómara voru naglar eins og Tom Waits, Frank Black og Jerry Lee Lewis.

 

Öskubuskućvintýriđ er orđiđ ađ veruleika, stór hluti unglinganna sem voru í úrslitum eru undrabörn sem eru í fullu starfi sem tónlistarmenn, sum ţeirra hćttu í skóla 11 ára. Í kringum blessuđ skinnin eru rekin milljóna fyrirtćki. Dómararnir sáu greinilega í gegnum slíkt og féllu fyrir krafti í guttum frá Íslandi sem hafa ćft í elliheimili, líkamsrćktarstöđ og bílskúr.

 

Verđlaunin eru vegleg, međal annars fimm vikna skólavist í sumar í Berklee tónlistarskólanum í Boston.

 

Hér er hćgt ađ lesa meira um keppnina, dómnefnd og verđlaunahafa í hinum ýmsu flokkum.

 

http://www.songwritingcompetition.com/winners.htm

 

Slóđin á heimasíđu Soundspell er;

 

http://www.myspace.com/spellthesound

 

 

Til baka

   Senda síđu