Síđa 2 af 11  |   <<     >>


22.2.2011

Doris Day

Fyrir nokkru kom út smásagnasafniđ Doris Deyr eftir Kristínu Eiríksdóttur. Kvika hefur tekiđ eftir ađ ekki eru allir sem átta sig á ţessum skemmtilega orđaleik, ţekkja ekki allir lengur leik- og söngkonuna Doris Day. Ţó ég geri nú ráđ fyrir ađ flestir hlustendur Kviku viti mikiđ um ţá mćtu konu kemur hér svolítill fróđleiksmoli ef ske kynni ađ einhver vćri ađ hlusta sem ekki veit hver hún er.

 

Meira

 

14.6.2010

Dennis Hopper

Dennis Lee Hopper fćddist 17. Maí áriđ 1936 í Dodge City í Kansas. Eins og svo margir leikarar varđ hann snemma listhneigđur, sótti myndlistarnámskeiđ á laugardögum sem barn og fékk snemma áhuga leiklist og ljósmyndun. Á menntaskólaárunum var hann á kafi í leiklist og kosin bjartasta vonin ţegar hann útskrifađist úr skólanum. Fjölskyldan hafđi flutt til Kaliforníu ţegar hann var 13 ára og í San Diego var hann m.a. lćrlingur í hinu sögufrćga La Jolla Playhouse, sem stofnađ var 1947 af Gregory Peck, Dorothy McGuire and Mel Ferrer. Sagan segir ađ ţađ hafi veriđ leikkonan Dorothy McGuire sem hvatti hann til ađ fara til Hollywood. Hopper var líka nokkrum árum síđar undir handleiđslu eins virtasta leiklistarkennara sögunnar Lee Strassberg í Actors Studio, en hann fór til New York 23 ára.

 

Meira

 

14.6.2010

Deanna Durbin

Eftir langan vetur er vorinu fagnađ, ekki bara hér á landi heldur er ţessi árstíđ flestum hugleikin og finna má enska orđiđ Spring í mörgum titlum kvikmynda og sama má segja um franska orđiđ Printemps og ţađ ítalska Primavera svo dćmi séu teknin. Fyrsta lagiđ sem viđ heyrum er úr mynd sem hefur slíkan titil. Deanna Durbin syndur lagiđ It’s Foolish But It’s Fun úr Spring Parade.

 

Meira

 

26.12.2009

Minnie Driver

„Ég hef samiđ tónlist alla mína ćvi! Löngu áđur en ég byrjađi ađ leika sat ég uppi í 400 ára gömlu eikartré, sem verktakar ćtluđu ađ fella. Ég prílađi upp í tréđ og mótmćlti, átta ára gömul í skotapilsi. Enskukennarinn minn, sem spilađi á gítar og leit úr eins og John Fogerty, var međ mér. Ţađ var skrifađ um okkur í bćjarblađiđ en ţví miđur var blessađ tréđ fellt. Frá ţessari stundu hefur mér samt fundist tónlist vera gott verkfćri til ađ tjá skođanir sínar.“ Ţetta segir Minnie Driver á Myspace síđu sinni, ţar sem hún talar um líf sitt, leiklist og tónlist.

 

Meira

 

26.12.2009

Julie Delpy

Julie Delpy fćddist 21. desember áriđ 1969 í París. Foreldrar hennar eru bćđi leikarar, Albert Delpy og Marie Pillet. Hún steig fyrst á sviđ 5 ára gömul, tveimur árum síđan ţreytti hún frumraun sína bak viđ kvikmyndavélarnar og ađeins 14 ára gömul vann hún undir leikstjórn Jean-Luc Godard. Ţekktust er Julie Delpy ef til vill fyrir leik sinn í Hvítum, úr ţríleik Kieslowski og fyrir myndirnar Fyrir sólarupprás og Fyrir sólsetur eftir Richard Linklater.

 

Meira

 


    Senda síđu