31.3.2011

minningu Elizabeth Taylor

Elizabeth Rosemond Taylor fddist 27. febrar ri 1932 London. a hn vri fdd Bretlandi voru foreldrarnir bandarskir. Fair hennar var listaverkasali og mir hennar leik- og sngkona sem hafi gefi ferilinn upp btinn til giftast og eignast fjlskyldu. au komu fr St. Louis, Missouri en hfu flutt til London og opna listagaller. Elsabet tti heima ar fyrstu sj r vi sinnar en egar friarsk birtust himni ri 1939 fluttu au aftur til Bandarkjanna. Mir Elsabetar fr undan me dttur sna en fair hennar var eftir nokkurn tma til a ganga fr lausum endum. au fluttu til Los Angeles en anga hafi fjlskylda Taylors flutt.

a var vinur fjlskyldunnar sem kom auga fegur Elsabetar litlu egar hn var nu ra og stakk upp hn fri prufu fyrir kvikmynd. Mamman stormai me hana Universal Studios og Beta litla st sig svo vel a hn fkk samning. Fyrsta mynd hennar var There's One Born Every Minute ri 1942 en var hn aeins tu ra. Fleiri fylgdu kjlfari ekki hj Universal v ar var samningurinn einungis um eina mynd. MGM s hfileika stlkunnar og tgeislun tjaldinu og ri hana strax til sn. Eftir myndina Lassie Come Home var ljst a hr vri ferinni athyglisver barnastjarna. Elsabet hefur lti hafa eftir sr a hn hafi ekki tt neina sku og mir hennar hafi keyrt hana fram af mikilli grimmd.

DIRA    26032011 Kvika Little women (0:08)

Tlkun Elsabetar Amy Little Women sndi og sannai a hn var ekki enn ein barnastjarnan sem myndi gleymast um lei og hn yxi r grasi. vert mti, hennar biu fullorinshlutverk rum sem hn skilai me glsibrag. v miur skyggu frttir af einkalfi hennar oftar en ekki stareynd a hn var afbrags g leikkona. rtt fyrir stormasamt einkalf vann hn hvern leiksigurinn af rum og sem dmi um a m nefna myndir eins og The Last Time I Saw Paris, Risinn ar sem hn lk mti James Dean, Kttur heitu blikkaki Hver er hrddur vi Virginiu Woolf og Skassi tami svo aeins nokkrar myndir su nefndar.

Elizabeth Taylor var fimm sinnum tilnefnd til skarsverlauna og fr heim me tvr styttur, fyrri fyrir myndina Butterfield 8 ri 1960 og seinni fyrir Hver er hrddur vi Virginiu Woolf sex rum sar. Auk ess vann hn til tal annarra verlauna, Gullna hnttinn fkk hn oftar en einu sinni, BAFTA verlaun lka, Silfurbjrn og svona mtti lengi telja.

Elsabet var ung a rum egar hn gekk sitt fyrsta hjnaband af tta. tjn ra gmul giftist hn htelerfingjanum Nicky Hilton Jr. Hjnabandi entist aeins r og nsta hjnaband fylgdi beint kjlfari v 1952 giftist hn leikaranum Michael Wilding. Me honum eignaist Elsabet tvo syni, Michael og Christopher.

Taylor og Wilding skildu 1956 og ri sar giftist Elsabet framleiandanum Mike Todd. au eignuust dtturina Elizabeth. Elsabet tti sam allra egar Todd d flugslysi mars 1958. Samin breyttist and skmmu sar egar frttist a Elsabet vri komin samband vi giftan mann, sngvarann Eddie Fisher. Hann var giftur Debbie Reynolds. Fisher og Elsabet giftust 1959 og skildu 1964. hafi hn falli fyrir mtleikara snum Cleoptru, Richard Burton, sem reyndar var lka giftur. Elsabet var enn n dmdur hjnadjfull af almenningi og komin eitt frgasta star/haturs samband sgunnar. Eftir a hafa skili vi maka sna giftu Burton og Taylor sig mars 1964 og lifu stormasmu hjnabandi tu r. au lku lka saman hvta tjaldinu og samleikur eirra Hver er hrddur vi Woolf er me lkindum. Gagnrnendur voru yfir sig hrifnir og myndin var verulega vinsl meal almennings lka. Ef einhver hafi veri vafa um hfileika Elsabetar fram a v var s vafi n r sgunni.

Hn hafi n hpunkti ferilsins og eftir Skassi tami ri 1967 er ekki miki um minnisstar myndir ea hlutverk. n efa hafa erfileikar einkalfi og heilsuleysi stran tt v. Burton og Elsabet skildu ri 1974 eftir tu ra stormasamt hjnaband en giftu sig aftur ri sar. Seinna hjnabandi st tpt r. Burton og Taylor eignuust dtturina Maru. Elsabet hefur margoft kalla Burton stru stina lfi snu og a au gtu ekki bi saman hldu au fram a vinna saman. Lku meal annars saman svii skmmu ur en Burton lst ri 1984. Taylor giftist nst ingmanninum John Warner ri 1976 og var gift honum til 1982. ri sar fr hn Betty Ford stofnunina til a reyna a htta a drekka. anga fr hn ru sinni ri 1988 og til a berjast gegn fkn verkjalyf. Hj Betty Ford kynntist hn byggingarverkamanninum Larry Fortensky sem var 30 rum yngri en hn. Honum giftist hn 1991 og hjnabandi st rm sex r.

Einn nnustu vina Elsabetar gegnum tina var leikarinn Rock Hudson. Eftir a hann d r alnmii ri 1985 vari hn miklum tma og orku barttu fyrir v a meiri peningar vru settir rannsknir sjkdmnum og betur bi a eim sem veiktust. Hn stofnai sj eigin nafni helgaan barttu sinni og var fyrsta stjarnan sem kom fram opinberlega barttu fyrir bttum abnai alnmisjklinga.

Frttir af Elsabet Taylor hafa oftar en ekki fjalla um einkalfi, hjnabnd, fengisski, aukakl og undanfarin r vinttu vi Michael Jackson. Auk ess mtti hn berjast vi heilaxli, hkrabbamein, krankleika mjm og svo og hefur hn hryggbrotna fjrum sinnum. Fjlmilar hafa fylgst ni me heilsufari hennar. v miur gleymist v oft a hn var ein hfileikarkasta leikkona sustu aldar.  a er sk Kviku a n veri dusta ryki af myndunum ar sem hfileikar hennar njta sn sem best.

 

DIRA    26032011 Kvika hver er hrddur vi Virginiu (0:46)

Myndin Hver er hrddur vi Virginiu Woolf var ger ri 1966 eftir frgu og umdeildu leikriti Bandarkjamannsins Edwards Albee. Me aalhlutverk fara Elizabeth Taylor, Richard Burton, George Segal og Sandy Dennis en leikstjri er Mike Nichols. tt trlegt megi virast er etta fyrsta myndin sem Nichols geri fullri lengd, 35 ra gamall.

 

Hver er hrddur vi Virginiu Woolf? segir fr hsklakennaranum George sem er 46 ra og konu hans Mrthu, 52 ra. egar myndin hefst eru au lei heim r vikulegu boi hj fur hennar, en hann er yfirmaur George hsklanum. langt s lii nttina eiga au von gestum, ungu pari Nick og Honey. Nick hefur nlega hafi strf vi hsklann. Martha og George eru komin a stig hjnabandinu a stin hefur breyst hatur og eirra helsta hugarefni virist vera a toppa hvort anna andstyggilegheitum. Eftir v sem fengisdrykkjan eykst vera tilsvrin eitraari og niurlgingin meiri. Nick og Honey vera pe leiknum og ur en varir eru au farin a karpa lka. Til a fullkonma kvikindisskapinn reynir Martha a tldraga kennarann unga fyrir augunum George. 

 

Leikur Elizabeth Taylor og Richard Burton er hugnanlega gur og ekki undarlegt a sgur um a hjnaband eirra vri eins og hjnaband George og Mrthu hafi fengi byr undir ba vngi. urftu au a leika tluvert upp fyrir sig aldri. Flestum ber saman um a Taylor hafi aldrei leiki betur en hlutverki hinnar hefluu og bitru eiturtungu Mrthu. Elizabeth fkk skarsverlaun fyrir leik sinn Hver er hrddur vi Virginiu Woolf? og fjlda annarra verlauna og viurkenninga. Myndin var tilnefnd til hvorki meira n minna en 13 skarsverlauna og vann til fimm. Auk skars Taylor fyrir besta leik kvenhlutverki, fkk Sandy Dennis skar fyrir besta leik konu aukahlutverki, og skarar komu einnig hlut eirra sem su um kvikmyndatku, listrna stjrn og bninga svart/hvtri mynd.

 

Leikriti Hver er hrddur vi Virginiu Woolf? var fyrst snt ri 1962 New York. a olli hneykslunarldu enda bandarskir horfendur vanir v sjtta ratugnum a fjlskyldur vru sndar hamingjusamar og heivirar. Flk tti a venjast myndum og ttarum eins og Leave it to Beaver and Father Knows Best. Amerski draumurinn var hvegum hafur, allir ttu a eiga hs, bl og brn vera hreinir, snyrtilega klddir og brosa breitt. Umbirnar skiptu llu mli og ekki tti vi hfi a sna a bak vi grmuna gtu leynst hamingjusamar og rvilltar slir. Ennfremur fr a fyrir brjsti flki a Albee lti aalpersnurnar heita George og Mrthu. a tti minna of miki fyrrverandi forsetahjn me eftirnafni Washington.

 

Hver er hrddur vi Virginiu Wolf er kvikmynd sem hefur allt til a bera, afbrags gott handrit, frbran leik og listrna umgjr sem hfir verkinu fullkomlega.

 

DIRA    26032011 Kvika Kttur heitu blikkaki (1:16)

Kttur heitu blikkaki fr 1958 er bygg ekktu leikriti eftir Tennessee Williams og aalhlutverkum eru Elizabeth Taylor og Paul Newman. Leikstjri er Richard Brooks.

Myndin fjallar um fjlskyldu suurrkjum Bandarkjanna. Hfu fjlskyldunnar, Big Daddy liggur banaleguna. Fjlskyldan er vel efnum bin og eins og stundum vill vera slkri gurstund magnast spennan ar sem brn og tengdabrn velta v fyrir sr hver erfi auinn. tal tilfinningar koma upp yfirbori hj flkinu, svo sem grgi, strur, reii, gremja og eftirsj. Aal persnurnar eru pari Brick, sem Paul Newman leikur og ktturinn Maggie, leikin af Elizabeth Taylor. Brick er fyrrverandi ftboltastjarna, drykkfelldur og hamingjusamur ar sem hann syrgir forna frg. Maggie er fgur og kynokkafull, strufull en fullng. Hn er stt vi a eiginmaurinn berjist ekki fyrir rtti snum til ausins og olir ekki brur Bricks, lgfringinn Gooper og konu hans, barnaverksmijuna Mae.

snum tma var essi tlkun leikriti Williams umdeild og sjlfur var hann ekki hrifinn. stan var fyrst og fremst s a ar sem ritskounin Hollywood var enn fullu gildi var ekki hgt a hafa kvikmyndina eins opinska og leikriti. Til dmis var ll samkynhneig tekin t r handriti og sama gilti um bltsor og mjg grft tal.

eir sem ekki hafa s leikriti sakna trlega einskis og kvikmyndin fr 1958 er lngu orin sgild. Ekki sst fyrir gan leik Paul Newmans, Elsabetar Taylor og ekki sst Burl Ives hlutverki Big Daddy. a m annars teljast merkilegt hva Taylor leikur vel v rmri viku eftir a tkur hfust lst verandi eiginmaur hennar, Mike Todd, flugslysi.

Kttur heitu blikkaki var tilnefnd til sex skarsverlauna. Paul Newman og Elizabeth Taylor voru bi tinefnd fyrir besta leik aalhlutverki og auk ess var myndin tilnefnd sem besta mynd, fyrir algun handrits, kvikmyndatku og leikstjrn. Enginn skar kom eirra hlut.

San hafa a.m.k. tvr sjnvarpsmyndir veri gerar eftir essari frgu skldsgu Williams. S fyrri var ger ri 1976 og var me Robert Wagner, Natalie Wood, Maureen Stapleton og Laurence Olivier aalhlutverkum. Seinni myndin var ger 1984 og skartai Tommy Lee Jones, Jessicu Lange, Rip Torn, og Kim Stanley. essar myndir voru gerar eftir a ritskounin htti svo handritin eru trrri leikritinu.

eir sem hafa huga a sj Taylor fara kostum gamanmynd er bent Fur brarinnar.

DIRA    26032011 Kvika father of the bride (0:28)

Fair brarinnar er fr 1950. Elizabeth er ekki eina stjarna myndarinnar v Spencer Tracy leikur titilhlutverki. Leikstjri er Vincente Minelli. n efa muna flestir eftir nrri myndum sem sama heiti ar sem Steve Martin leikur aalhlutverki. Frri ekkja sjlfsagt mynd me sama titli og sguri fr 1961, hn var aldrei vinsl. Myndin me Taylor og Tracy er fyrirmyndin og eins og oft ur er frumgerin best.

Sguhetjan, Stanley Banks, rifjar upp brkaupsdag dttur sinnar og adraganda hans. Hn er elsku, litli augasteinninn hans og ekkert hefur nokkurn tman veri jafn erfitt og a horfa eftir henni hjnaband.

San etta ema var nota Fur brarinnar ri 1950 hefur a oft veri endurteki kvikmyndum. Fair brarinnar I og II fr 1991 og 1995 eru beinar endurgerir en stefi um pabbann sem elskar dttur sna t af lfinu og finnst engin maur ngu gur fyrir hana er oft nota bi sem aalstef og aukastef.

Ekki margt um myndina Fair brarinnar fr 1950 a segja anna en a a hn er yndisleg gamanmynd og samleikur Elizabetar Taylor og Spencer Tracy hlr og trverugur. Meal mynda sem ekki hafa veri nefndar ur og gaman er a horfa til a minnast Elsabetar m nefna Suddenly Last Summer, National Velvet, Klepatra og sustu myndina hennar, The Flintstones fr 1994, ekki s a n hennar besta verk. En vi ljkum essari umfjllun um gosgnina hugrkku og listakonuna Elsabet Taylor me broti r kvikmyndinni The Sandpiper fr 1965, en ar eiga au Taylor og Burton frbra spretti.

DIRA    26032011 Kvika the sandpiper (2:09)

Brot r The Sandpiper me Burton og Taylor og einhverjir hafa eflaust ekkt lagi The Shadow of your Smile sem spila var bakgrunninum. Lagi er sgilt en ekki oft haldi lofti a a er r essari mynd.

r Kviku 26. mars 2011

Elizabeth og Lassie

r Fur brarinnar

Hver er hrddur vi Virginiu Woolf?

 

Til baka

    Senda su