24.9.2010

Billy Wilder - Some Like It Hot sundi

Sundlaugarb eru orin a fstum li Kvikmynaht Reykjavk og a essu sinni stendur til a sna hina sgildu gamanmynd Some Like It Hot. Af v tilefni skulum vi hla bombuna Marilyn Monroe syngja og frast aeins um leikstjra myndarinnar, snillinginn Billy Wilder a v loknu.

DIRA    18092010 Kvika -  Some Like It Hot Marilyn Monroe (1:18)

Kvikmyndin Some Like It Hot segir gamansaman htt fr tveimur tnlistarmnnum sem neyast til a fara huldu hfi og kvea a dulba sig sem konur. Sem slkir f eir hlutverk kvennahljmsveit ar sem hin undurfagra sngkona Sugar Kane er broddi fylkingar. Bir vera eir yfir sig hrifnir af stlkunni, og reyna v a vinna hug og hjarta hennar en halda dulargervum snum mean v stendur.

Some Like It Hot var tilnefnd til sex skarsverlauna snum tma, og hlaut ein fyrir bestu bningahnnun. hefur kvikmyndastofnun Bandarkjanna (American Film Institute) vali hana bestu bandarsku gamanmynd allra tma.

Sagnameistarinn Billy Wilder lst hrri elli ri 2002. Fir hafa komist me trnar ar sem hann hafi hlana v a segja gar sgur hvta tjaldinu. Hann skrifai handrit og leikstri myndum sem sndu flestar hliar mannlegrar tilveru, allt fr rslafullum gamanmyndum eins og "Some Like It Hot", til mynda ar sem hann kafai djpt slarlf flks eins og "The Apartment". Hrbeitt og bsna kaldhin kmnin var aldrei langt undan. Ekki sst er a svo Film Noir myndin hans "Double Indemnity" fr 1944 sem hann er ekktur fyrir. ar er sgumaur brennidepli sakamlamynd gjrspilltu umhverfi regnvotrar strborgar. S mynd lagi lnuna fyrir fl slkra mynda sem uru vinslar kjlfari.

Billy Wilder var einu sinni spurur a v hvort hann hefi s a fyrir a "Double Indemnity" yri til ess a fjldi kvikmyndagerarmanna fru a lta sgumann segja sgu myndarinnar fyrstu persnu eins og hann hafi gert. Hann svarai v neitandi en sagist alltaf hafa veri hrifinn af essu formi, ekki vegna ess a sgumaurinn vri g hkja fyrir letingja, heldur vegna ess a me v mti vri hgt a segja tveimur lnum a sem annars tki tuttugu mntur a sna leiknu atrii. En a nota sgumann annig a vel takist til er hreint ekki svo auvelt, hlt Wilder fram, galdurinn er a lta sgumanninn ekki endurtaka a sem er a gerast myndrnt tjaldinu, a sem sgumaurinn segir verur a vera vibt. Mistkin sem flestir gera eru a lta sgumanninn endurtaka a sem flk er egar a horfa . En ef manni tekst a bta einhverju vi, ess vegna nju sjnarhorni, er a besta ml. 

Samuel Wilder fddist 22. jn ri 1906 borginni Sucha Beskidzka. N tilheyrir hn Pllandi en egar Wilder fddist var hn hluti af Austursk-ungverska keisaradminu. egar Samuel, sem fkk glunafni Billy, x r grasi fr hann fyrir eggjan fur sns hskla Vn til a nema lgfri. a tti ekki vi Wilder svo hann htti sklanum og fkk vinnu vi blaamennsku. Hann byrjai sem snningastrkur smfrttum en vann sig smm saman upp a skrifa strri frttir og sast en ekki sst greinar um leikhs og kvikmyndir. A hans sgn laug hann sig fram til a f a skrifa um kvikmyndir. Hann flutti til Berlnar ri 1926 og tkst a telja mnnum tr um a hann kynni a skrifa kvikmyndahandrit. Virtur hfundur hitti hann einhverju sinni og vissi a hann vri a skrifa um kvikmyndir bl. Hann spuri hvort hann kynni a skrifa handrit. "Auvita!", svarai Wilder eins og ekkert vri sjlfsagara. Stareyndin var hins vegar s a hann hafi aldrei svo miki sem prfa a og vissi ekkert hva hann var a fara t egar hann samykkti a gerast a sem kalla er "ghost writer" ea leigupenni essa hfundar. a flst a Wilder skrifai handriti, en s ekkti var skrifaur fyrir v. ur en langt var um lii var Wilder farinn a skrifa fyrir rj ekkta hfunda og von brar hafi hann svo miki a gera a hann var a f sr sinn eigin "ghost writer". essum rum voru myndirnar glar svo ekki var um samtl a ra, einungis lsingar atburum og hvert handrit var u..b. 25 blasur.

Billy Wilder var gyingur og egar Nasistar komust til valda kva hann a best vri a flja land sem allra fyrst. Hann yfirgaf skaland ri 1933, fr fyrst til Parsar og san til Bandarkjanna. Hann reyndi miki a telja fjlskyldu sinni tr um a koma me sr r landi en tkst a ekki og str hluti fjlskyldu hans og ttingja ltust trmingabum Nasista Auschwitz.

Hollvdd komu menn fljtt auga hfileika Billy Wilder. Hann fkk vinnu vi handritaskrif hj Paramount og var snemma ekktur fyrir srstakan hmor og a vera fr um a skrifa lifandi samtl. ar b datt einhverjum hug a hann og maur a nafni Charles Brackett gtu unni vel saman. Og a reyndist rtt, eirra samvinna var rangursrk. eir fengu rjr skarsverlaunatilnefningar fyrir handrit sem eir skrifuu saman, ri 1939 fyrir kvikmyndina "Ninotchka" me Gretu Garbo aalhlutverki og ri 1941 fyrir myndirnar "Ball Of Fire" og "Hold Back The Dawn".

Eftir essar myndir s Wilder a sem margir arir hafa komist a fyrr og sar, a besta leiin til a vernda handriti sitt er a leikstra v sjlfur. Hann leikstri llum myndum eftir handritum sem hann skrifai eftir 1941. Wilder og Brackett unnu saman fram til 1950 en hann vann lka me fleiri handritshfunum, handriti a "Double Indemnity" fr 1944 skrifai hann me Raymond Chandler. Og fr 1957 til 1981 skrifai hann fjlda handrita me hfundinum I.A.L. Diamond.

Billy Wilder var jafnvgur yngstu dramatk og lttar gamanmyndir og egar a var ora vi hann sagist hann ekki sj muninn. Hann skrifai einfaldlega myndir sem hann myndi sjlfur vilja sj. Maur ekki a skrifa annig a flki leiist sagi Billy, og ef maur hefur eitthva athyglisvert a segja er rtt a hjpa a dlitlu skkulai. En Billy Wilder var umdeildur eins og flestir gir leikstjrar, sumum tti hann of kaldhinn og margir Hollvdd reiddust honum fyrir mynd sem hann dr upp af bransanum snilldarverkinu "Sunset Blvd." ri 1950. Myndin fjallar um flnaa stjrnu r glu myndunum, Normu Desmond. Hn lifir eigin heimi ar sem hn er enn fgur og frg og bur ess rvntingarfull a finna hlju ljsanna verma andliti n. Gloria Swanson, stjarna glu kvikmyndana, tlkai Normu Desmond gleymanleganlegan htt.

Wilder vann me fjlda frbrra leikara en s stjarna sem var honum erfiust var bomban Marilyn Monroe. a er til skemmtileg saga af eirra samstarfi vi myndina "Some Like It Hot". einni tkunni tti Marilyn a koma askvaandi inn herbergi sem hn deildi me Tony Curtis og Jack Lemmon, leita a drykk skp sem ar var og segja eina setningu; "Where's that bourbon?" Hn gat ekki me nokkru mti muna setninguna og klikkai tku eftir tku. rvntingu lmdi Wilder mia me setningunni inn allar skffur sem hn opnai skpnum en samt sem ur gekk brsuglega a koma atriinu filmu. Eftir sextu tkur andvarpai Wilder og sagi vi leikkonuna, "engar hyggjur, vi num essu! Num hverju?" svarai ljskan. Eftir "Some Like It Hot" sagist Wilder aldrei myndu vinna me Marilyn Monroe aftur og orai a annig; "g er binn a ra etta vi lkninn minn, slann minn og bkarann og eir segja mr a g s of gamall og of rkur til a ganga gegnum slkt aftur".

a er of langt ml a telja upp allar myndir meistara Wilders, en mgulegt er a lta staar numi n ess a geta um nokkrar til vibtar. Rmantska myndin "Sabrina" fr rinu 1954 er lngu orin klassk og var endurger ri 1995. g mli me upprunalegu tgfunni. Myndin "The Apartment" fr 1960 skartar Shirley MacLaine og Jack Lemmon frbrri sgu um mann sem prlar upp viringarstigann fyrirtkinu snum me v a lna yfirmanninum bina sna til starfunda me vihaldinu. Skmmu sar verur hann stfanginn af stlku og kemst sar a v a draumastlkan hans og vihald yfirmannsins er ein og sama manneskjan. Tveyki Lemmon og MacLaine lku aftur saman kvikmyndinni "Irma la Douce" 1963. Wilder leiddi Lemmon og Walter Matthau saman myndinni "The Fortune Cookie" ri 1966 me gum rangri. Flagarnir ttu eftir a leika mti hvor rum oft eftir a fleiri en einni mynd hj Billy Wilder, myndum sem ekki hlutu gar vitkur, og svo miklu seinna vinslum myndum um rillu herramennina. a vri synd a segja a r myndir sem Wilder geri eftir 1970 hafi noti mikilla vinslda og sumar voru vanmetnar en hafa hloti uppreisn ru sar eins og rmantska myndin "Avanti!" fr 1972.

Billy Wilder fkk 21 tnefningu til skarsverlauna, 12 sinnum fyrir handrit, 8 sinnum fyrir leikstjrn og 1 tnefningu fyrir framleislu. Hann hafi heppnina me sr 6 sinnum og fr heim me styttuna eftirsttu. A auki hlaut hann heiursverlaun ri 1987 og tal nnur verlaun og viurkenningar gegnum tina. 

DIRA    18092010 Kvika -  I Wanna Be Loved By You Marilyn Monroe (2:58)

r Kviku 18. september 2010

 

Til baka

    Senda su