4.7.2012

Kvika 2. júní 2012

Ţó hlýtt sé úti og sólin skíni getur veriđ gott ađ setjast inn í kaldan bíósal af og til. Ásgrímur Sverrisson, dagskrárstjóri Bíó Paradísar, segir frá myndum sem sýndar verđa í sumar. Fjárfestingaráćtlun ríkisstjórnarinnar liggur nú fyrir og félög í kvikmyndagerđ hafa sent frá sér fréttatilkynningu ţar sem auknu framlagi í Kvikmyndasjóđ er fagnađ. Af ţví tilefni heimsćkir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formađur Félags kvikmyndagerđarmanna, Kviku. Tónlist úr bíómyndum íslenskum og erlendum mun hljóma í ţćttinum ađ vanda.

 

Til baka

    Senda síđu