4.7.2012

Kvika 9. júní 2012

Leikkonur syngja gjarnan vel. Sumar ţeirra sem hafa haslađ sér völl sem söngkonur rata í framhaldi af ţví í hlutverk á hvíta tjaldinu. Ţátturinn fjallar ekki um ţćr heldur konur sem vinna fyrst og fremst viđ leiklist en hafa sungiđ í einhverjum af ţeim kvikmyndum sem ţćr eru ţekktar fyrir. Í Kviku heyrum viđ stjörnurnar Nicole Kidman, Salma Hayek, Judi Dench, Meryl Streep, Michelle Pfeiffer, Michelle Williams og Carey Mulligan syngja.

 

Til baka

    Senda síđu