4.7.2012

Kvika 30. júní 2012

Bonanza, Dísa í flöskunni, Húsiđ á sléttunni, Dallas, Staupasteinn, Vinir, Smart spćjari og The Partridge Family. Stef úr ţessum og fleiri ţáttaröđum kalla eflaust fram minningar hjá hlustendum. Í Kviku verđur ađ ţessu sinni sagt frá vinsćlum bandarískum sjónvarpsţáttaröđum og leikin tónlist úr ţeim.

 

Til baka

    Senda síđu