22.2.2011

John Barry

James Bond stefi­ er tr˙lega best ■ekkta stef kvikmyndas÷gunnar enda hefur ■a­ veri­ leiki­ Ý yfir 20 kvikmyndum um kappann. Stefi­ samdi Monty nokkur Norman en sß sem hefur veri­ atkvŠ­amestur ■egar kemur a­ Bond l÷gunum sjßlfum er John Barry. Fyrsta myndin sem hann kom a­ var Dr. No og hann ˙tsetti lÝka Bond stefi­ og ß ■ess vegna miki­ Ý ˙tkomu ■ess og vinsŠldum. TŠpur tugur manna hefur sami­ tˇnlist vi­ kvikmyndirnar um James Bond. Flestir ■eirra hafa a­eins unni­ vi­ eina mynd. Ůar eru ß fer­inni tˇnskßld ß bor­ vi­ George Martin, Marvin Hamlisch, Bill Conti, Michael Kamen og Eric Serra. David Arnold samdi tˇnlist vi­ tvŠr myndanna en lang atkvŠ­amestur var John Barry en hann samdi tˇnlist vi­ ellefu Bond myndir og l÷gin hans hafa auk ■ess or­i­ vinsŠlust og langlÝfust.

John Barry fŠddist Ý York ß Englandi ßri­ 1933, yngsta barn forelda af ■remur. Segja mß a­ hann hafi alist upp Ý bݡi ■vÝ pabbi hans var sřningarma­ur og rak um tÝma ßtta kvikmyndah˙s. Sagan segir a­ John Barry hafi ekki veri­ nema fjˇrtßn ßra ■egar hann var or­inn fullfŠr sřningarma­ur og vann fyrir pabba sinn. Svo kvikmyndatˇnlistin hefur n˙ seitla­ inn snemma.  Svo heppilega vildi til a­ foreldrar hans nefndu hann John Barry ■annig a­ hann ß hann s÷mu upphafsstafi og James sjßlfur Bond en tr˙lega er hann ■ekktastur fyrir Bond l÷gin. Barry samdi ■ˇ tˇnlist vi­ fj÷lda kvikmynda, auk Bond myndanna mß nefna kvikmyndir eins og "Dances with Wolves", "Out of Africa"  og Body Heat. Hann byrja­i tˇnlistarferilinn Ý djassi og oft mß heyra ßhrif frß ■vÝ Ý kvikmyndatˇnlistinni hans, ekki sÝst Ý ■eirri sÝ­astnefndu, Body Heat. SÚrstaklega mß nefna eina magna­a senu Ý myndinni ■ar sem ßstrÝ­an tekur v÷ldin af s÷guhetjunum Ned og Matty, sem leikin eru af William Hurt og Kathleen Turner. Ned brřtur sÚr lei­ inn ß heimili Matty og ■au renna saman Ý dřrslegum ßstaratlotum. Tˇnlistin řtir svo vel undir ■etta atri­i a­ ■a­ er ekki svipur hjß sjˇn ef ma­ur slekkur ß hljˇ­inu. Hitinn er nßnast ß■reifanlegur, bŠ­i ve­urfarslegur og sß sem břr innra me­ persˇnunum. Eini kaldi blßsturinn kemur frß sei­andi saxafˇninum, sem leikur lei­arstef myndarinnar. H÷fundareinkenni Barry eru einmitt samspil strengja og mßlmblßsturshljˇ­fŠra.

John Barry er stundum eigna­ tvennt. Annars vegar a­ hafa komi­ fyrstur inn me­ hljˇ­gervla Ý kvikmyndatˇnlist og hins vegar a­ hafa veri­ fyrstur til ■ess a­ nota hljˇmsveitir og fj÷lda dŠgurlaga Ý kvikmynd ■annig a­ ■au skipti mßli Ý frßs÷gninni. Hljˇ­gervlanotkunin sem um rŠ­ir var Ý Bond myndinni ═ ■jˇnustu hennar hßtignar, en dŠgurl÷gin Ý Midnight Cowboy.

Barry fÚkk fimm sinnum Ëskarsver­laun, aldrei fyrir Bond lag ■ˇ. Hann var einn af eftirsˇttustu og dřrustu kvikmyndatˇnskßldum samtÝmans. Ůettur fyrir a­ vera fullkomnunarsinni og nßnast aldrei ßnŠg­ur me­ eigin verk. Breytti og bŠtti l÷ngu eftir a­ allir a­rir voru sßttir.

Sterk hef­ er fyrir ■vÝ a­ Bond lagi­ sÚ drj˙gur hluti spennunnar vi­ a­ bÝ­a eftir nřrri Bond mynd. Ůa­ ■ykir mikill hei­ur a­ fß a­ flytja Bond lag og margir frŠgustu tˇnlistarmenn og hljˇmsveitir dŠgurlagas÷gunnar hafa  komi­ ■ar vi­ s÷gu sem flytjendur titillags. NŠgir ■ar a­ nefna n÷fn eins og Shirley Bassey, Tom Jones, Nancy Sinatra, Sir Paul McCartney, Lulu, Carly Simon, Sheenu Easton, Ritu Coolidge, Duran Duran, a-ha, Gladys Knight, Tinu Turner, Sheryl Crow and Garbage.

Shirley Bassey s÷ng titill÷g ■riggja Bond mynda og er ein um a­ hafa afreka­ slÝkt. Auk "Goldfinger" s÷ng h˙n l÷gin "Diamonds are Forever" og "Moonraker". Íll eftir John Barry. Hljˇmmikil og d÷kk r÷dd Shirley Bassey gefur ■essum l÷gum sÚrstakan stÝl og kraft. Ekki sÝst vegna s÷ngstÝlsins, hvernig h˙n leggur ßherslu ß or­ Ý lok setninga... eins og til dŠmis "he loves only GOLD"

DŠmi um Barry l÷g    From Russia with love "Diamonds are Forever", ß­urnefnt "Goldfinger", "The Living Daylights", "Octobussy" (All time High), Octopussy frß ßrinu 1983 er ein af ■eim m÷rgu myndum sem John Barry samdi tˇnlistina vi­ og a­ margra mati ein ■eirra sem best heppnu­ust. S÷ngkonan Rita Coolidge s÷ng titillagi­, All Time High.  

Sem dŠmi um ÷nnur Bond l÷g  mß nefna "On Her Majesty's Secret Service", "Thunderball" og A "View To A Kill" sem poppgo­in Duran Duran sungu. SvolÝti­ sÚrstakt til ■ess a­ hugsa a­ karlmenn me­ varalit og permanet syngi titillag myndar um karlmenni­ James Bond.

John Barry var fjˇrgiftur og ■rj˙ fyrstu hjˇnab÷ndin endu­u me­ skilna­i. En Ý ■eirri fjˇr­u, eftirlifandi eiginkonunni Laurie, var hann giftur Ý 33 ßr. Ůau eignu­ust einn son en fyrir ßtti Barry ■rjßr dŠtur ˙r hinum hjˇnab÷ndunum. John Barry lÚst 30. jan˙ar sÝ­astli­inn, 77 ßra gamall en ferill hans sem kvikmyndatˇnskßld spannar hßlfa ÷ld.

DIRA    05022011 Kvika -  With Russia From Love ľ Matt Monro (2:33)

┌r Kviku 5. febr˙ar 2011

 

Til baka

    Senda sÝ­u