22.2.2011

Janus Metz

Danski leikstjrinn Janus Metz, sem hefur vaki mikla athygli fyrir heimildamyndina Armadillo, ea Beltisdr eins og hn heitir slensku. Metz fylgdi eftir dnsku hermnnunum Mads og Daniel, sem hfu bkistvar herstinni Armadillo ar sem hart var barist vi lismenn talbana. Myndin var frumsnd kvikmyndahtinni Cannes vor. Skmmu sar var hn frumsnd Danmrku og fkk hr vibrg enda snir hn a lf danskra hermanna Afganistan er vti og a hvorki eir n ramenn vita raun hva herinn er a gera arna. Opinbera skringin er friargsla en veruleikinn er annar. Armadillo var snd RIFF og Janus Metz kom hinga til lands af v tilefni.

DIRA    02102010 Kvika -  brot r Armadillo (?:36)

DIRA    02102010 Kvika -  Janus 1 (2:23)

Armadillo var upphaflega heimildamyndasera sex ttum,  ger af jafnmrgum leikstjrum fyrir TV2, um tttku dana strsrekstinum Afganistan. Framleiendurnir, Ronnie Fridthjof og Kasper Torsting, vildu a ttirnir hverfust kringum persnur og gfu horfendum tilfinningu fyrir standinu Afganistan. etta var fyrir remur rum og eim tma var undarlega ltil umra um a Danmrku a jin tki tt essum blugu tkum. arna var komi einstakt tkifri til a fylgjast me hermnnum framlnu. Mr fannst etta vera efni mynd fullri lengd og g hafi lka eigin stur sem kvikmyndagerarmaur. Ekkert afhjpar betur afstu mannsins til lkra tta lfinu en str, ar er alltaf stra spurningin um mennskuna, hva gerir okkur a siuum jflagsegnum, um villimennsku, um hvers konar fyrirbri ofbeldi er og sast en ekki sst hvernig einstaklingur bregst vi skelfilegum astum. egar hann arf a treysta eigin styrk. etta var saga sem g vildi segja sagi Janus Metz.

DIRA    02102010 Kvika -  Janus 2 (2:17)

hugum flestra er fyrirbri heimildamynd bundin vi a vera snd sjnvarpi. flestum tilfellum er hefin s a eim eru vitl, flk hefur kvena hugmynd um hvernig heimildamyndir eru uppbyggar.  g vinn ruvsi. g vil ekkja aalpersnurnar mnar og sguna vel, g vil segja ruvsi fr. a er mikilvgt fyrir mig v mr finnst lklegra a g s nr sannleikanum me v a taka upp samskipti flks en egar flk setur sig stellingar til a svara mr vitali fyrir framan vlina. g vil gjarnan vera eins og fluga vegg. a gefur horfandanum ann mguleika a la eins og hann hafi veri stanum. a var a sem g tlai mr, a lta horfandanum finnast hann vera strinu Afganistan. g tilheyri eim hpi kvikmyndagerarmanna sem hafa skoun a tknml kvikmyndanna, og s ljrna sem kvikmyndaml bur upp , s frekar lei til a nlgast veruleikann en fjarlgjast hann. A myndrn frsgn me hjlp hljs og tnlistar geri a verkum a g geti unni meira me au element sgunni sem ekki koma upp yfirbori vitlum.

Hermennirnir sem eru me myndinni buu sig fram egar Janus og framleiendurnir skuu eftir tttakendum. Janus lagi herslu a a a n gu sambandi vi vifangsefni vri einn af mikilvgustu ttunum egar unni vri a heimildamynd. Hann sagist strax hafa s a arna vri kominn spennandi hpur. Svo hefi lka veri mikilvgt a vera gu sambandi vi mennina eftir a heim var komi. eir vissu a myndin yri mjg afhjpandi og sndi astum sem vektu litla sam horfenda. blugum bardgum, heljargreipum adrenalnsinnsptingar og svo framvegis. Svo eir voru hyggjufullir fyrir frumsningu. Metz sagist hins vegar vera mjg ngur me a a rtt fyrir a myndin hafi vaki hr vibrg, og athfi hermannanna myndinni veri til rannsknar eftir a myndin kom t, hefu Danir ekki persnugert hermennina. Aalpersnur myndarinnar hefu fengi fri, fjalla hefi veri um mli sem heild og umrurnar snist um afstu dana til strsins Afganistan og hvort jin tti a senda hermenn anga.

g spuri leikstjrann Janus Metz nst um myndatkuna blugum tkum Afganistan. egar maur horfir myndina er nlgin yfiryrmandi.

DIRA    02102010 Kvika Janus 3  (2:56)

Til a gera essa mynd urum vi, bi g og kvikmyndatkumaurinn, a vera me hermnnunum skotlnunni. Nlgin var nausynleg til a mila upplifuninni af stri. Svo vi vorum smu stu og hermennirnir, hefum rtt eins geta ori fyrir skoti ea sprengingu. Sem betur fr sluppum vi. En a var lka mikilvgt fyrir okkur a geta sett okkur eirra spor svo vi skildum hvaa tilfinningar eir ganga gegnum. Sex ea sj sinnum var skoti ttina a mr Afganistan og Lars myndatkumaur lenti n oftar v. egar maur setur sig essa stu vinnur maur sr viringu hermannanna og eir treysta manni fyrir a segja sgu sna, finna a maur er ekki bara einhver utanakomandi a leita a spennandi sgu. essu felst lka htta, eins gott a gta ess a samsama sig ekki svo hermnnunum og strinu a a veri normalt stand og maur geti ekki s a utanfr. Enda er eitt af v sem myndin snir greinilega a hermennirnir lifa stugri lygi og mtsgn. eir skjta afgani, flki sem eir hafa veri sendir til a hjlpa. Milli hermannanna og heimamanna sr oft sta misskilningur og ofsknarkennd, standi er eldfimt. etta er fullkomlega rkrtt ar sem allir eru httu og a hugsa fyrst og fremst um eigi ryggi. a er mannlegt. En etta hefur afleiingar og gerir a a verkum a hermennirnir lifa eigin heimi og heimamenn rum.

g spuri Janus Metz a lokum hvort hann vri byrjaur njum verkefnum. 

DIRA    02102010 Kvika Janus 4  (0:47) Byrjun og svo kemur endirinn upp eftir inguna. 

a var hemju erfitt a gera Armadillo. Fr fyrstu hugmynd og ar til myndin var frumsnd Cannes liu rj r. Vi hfum ekki einu sinni loki almennilega vi hana egar hn var snd Cannes. Vi ttum eftir a vinna meira hljinu og tnlistinni og allt sumari fr a. Mr finnst myndin fyrst nna vera fullklru og g arfnast sm hvldar. Auvita fr maur einhverjar hugmyndir en g hef ekki fri slinni til a hugsa um neitt af alvru enn, sagi Janus Metz leikstjri heimildamyndarinnar Armadillo.

r Kviku 2. oktber 2010

Janus Metz

r Armadillo

 

Til baka

    Senda su