31.8.2011

Vi­tal vi­ Morgan Spurlock um The Greatest Movie Ever Sold

Morgan Spurlock vakti mikla athygli me­ mynd sinni Super Size Me fyrir nokkrum ßrum, ■ar sem hann athuga­i hva­a ßhrif ■a­ haf­i ß hann a­ nŠrast eing÷ngu ß skyndibitum frß MacDonalds Ý mßnu­. Ůß kom hann til ═slands og skemmti sÚr svo vel a­ hann er kominn hinga­ aftur me­ nřjustu mynd sÝna The Greatest Movie Ever Sold sem tekur me­ ˇvenjulegum hŠtti ß ˇbeinum auglřsingum Ý kvikmyndum, kostun og marka­ssetningu. ═ myndinni fylgjumst vi­ me­ honum kosta myndina og Ý lei­inni rŠ­ir hann bŠ­i vi­ auglřsinga- og marka­smenn og ■ß sem gagnrřna ■a­ ofurvald sem auglřsendur hafa ß kvikmyndabransann vestra. Me­an ß vi­t÷lunum stendur eru ßhorfendur st÷­ugt minntir ß v÷rur sem veri­ er a­ auglřsa. Morgan sag­i mÚr fyrst s÷guna af ■vÝ hvers vegna hann ßkva­ a­ gera myndina.

 

DIRA  - 27082011 Kvika -  Morgan 1

 

Hugmyndin kom ■egar Úg var a­ horfa ß Heros. ╔g var mj÷g hrifinn af fyrstu ■ßttar÷­inni og sag­i ÷llum frß henni en ÷­ru gegndi me­ a­ra serÝu. Ůß byrju­u ˇbeinu auglřsingarnar og v÷rukynningarnar. Ůegar Úg var a­ horfa ß fyrsta ■ßttinn var­ mÚr nˇg bo­i­. Klappstřran var flutt Ý nřjan bŠ me­ foreldrum sÝnum, var Ý nřjum skˇla, ßtti enga vini og leiddist. AfmŠlisdagurinn hennar var ß nŠsta leiti og ■ar sem h˙n spßsserar Ý g÷ngut˙r me­ pabba sÝnum byrjar h˙n a­ lřsa ˇhamingju sinni. Pabbi hennar tekur utanum hana og segir, Š vina mÝn, vi­ mamma ■Ýn Štlu­um n˙ a­ geyma ■etta a­eins lengur en hva­ um ■a­. Og svo fer hann Ý vasann og ß me­an er sřnd mynd af Nissan lˇgˇi ß bÝl, hann dregur upp lykla me­ merkinu. Lyklakippan er rÚtt vi­ andliti­ ß klappstřrunni og h˙n kallar upp yfir sig, Nissan Rogue! ╔g var­ alveg ˇtr˙lega pirra­ur... segir Morgan, ■urftu ■eir endilega a­ tro­a auglřsingu mitt inn Ý ■ßttinn ß ■ennan hßtt? Svo augljˇst og ÷murlegt. Daginn eftir fˇr Úg Ý vinnuna og hitti Jeremy, samframlei­anda minn, sem var jafn hneyksla­ur ß ■essu og ■annig var­ hugmyndin til. Vi­ ßkvß­um a­ b˙a til mynd sem svipti hulunni af ■essu ÷llu saman og svo myndum vi­ fß v÷rumerki til a­ borga fyrir allt saman.

 

DIRA  - 27082011 Kvika -  Morgan 2

 

Spur­ur um hvar ˇbeinar auglřsingar og v÷rukynningar birtist helst segir Morgan ■a­ alls sta­ar n˙ til dags, Ý sjˇnvarps■ßttum og kvikmyndum. Um lei­ og kostna­urinn vi­ mynd sÚ meiri en 40 milljˇn dollarar komi marka­sfˇlki­ og auglřsendurnir og segi; Heyr­u ■essi persˇna Štti a­ vera Ý svona skˇm... e­a nota ■essa tegund af sÝma. Hlutirnir smeygja sÚr inn smßm saman og ■a­ er h÷rmulegt. ╔g spur­i Morgan hvort hann hÚldi a­ ■etta Štti eftir a­ ver­a enn■ß verra.

 

DIRA  - 27082011 Kvika -  Morgan 3

 

Jß, Úg held a­ ■etta eigi eftir a­ versna og ßtta­i mig um daginn ß ■vÝ a­ Úg er hluti af vandamßlinu. Eem neytandi. Ůegar Úg var a­ horfa ß Lost spˇla­i Úg yfir auglřsingarnar... og ■ß fer marka­sfˇlki­ a­ hugsa... hvernig getum vi­ komi­ skilabo­unum ß annan hßtt til neytenda. ╔g get ekki Ýmynda­ mÚr hvernig vi­ getum breytt ■essu ÷­ru vÝsi en ■annig a­ neytendur sÚu me­vita­ir um ■essar ˇbeinu auglřsingar og kostun. ╔g hef ■ß tr˙ a­ myndin mÝn geri fˇlk me­vita­ra. Ůeir sem hafa sÚ­ The Greatest Movie Ever Sold lÝta Michael Bay mynd aldrei s÷mu augum aftur.

 

DIRA  - 27082011 Kvika -  Morgan 4

 

╔g spur­i Spurlock hvort eitthva­ hef­i komi­ honum sÚrstaklega ß ˇvart. Hann sag­i a­ marka­skannanir ■ar sem fˇlk sÚ sett Ý heilaskanna til a­ athuga hva­a... og hvernig... auglřsingar hafa ßhrif ß undirme­vitundina hafi veri­ ■a­ sem kom honum mest ß ˇvart og honum fannst ˇhugnanlegast. A­ sama skapi fannst honum skelfilegt a­ ver­a vitni a­ ■vÝ hvernig auglřsingaflˇ­i­ hef­i nß­ inn Ý skˇlakerfi­. Ůar Štti ■a­ alls ekki heima. Hins vegar kom ■a­ Spurlock ßnŠgjulega ß ˇvart a­ sjß borgina Sao Paulo Ý BraselÝu ■ar sem b˙i­ er a­ banna allar auglřsingar utanh˙ss. Engin auglřsingaskilti leyf­, hvorki ß h˙sum, strŠtisv÷gnum nÚ leigubÝlum. Ůa­ mß ekki einu sinni dreifa auglřsingapÚsum ˙ti ß g÷tu. Ůa­ fannst mÚr frßbŠrt sag­i Morgan Spurlock a­ lokum.

 

DIRA  - 27082011 Kvika -  The Greatest Song I Heard ľ OK Go (0.52)

 

Ůetta var The Greatest Song I Heard me­ Ok Go, leiki­ Ý mynd Morgan Spurlock, The Greatest Movie Ever Sold.

 

┌r Kviku 27. ßg˙st 2011

 

Til baka

    Senda sÝ­u